Í bóninu eru sérstakar nanó-vax-agnir sem gera það að verkum að mikill spegilgljái myndast og lakkin veitir fullkomna vörn mjög lengi. Samt er afar auðvelt að vinna bónið á fletinum. Þeir sem gera miklar kröfur vilja ekkert annað en A1 Speed Wax PLUS 3 eftir að þeir hafa kynnst því.
Leiðbeiningar:
Fyrir allar tegundir lakka (metallic-lökk og önnur lökk). Má ekki frjósa.
Svampur fylgir sem hefur sérstaka eiginleika fyrir þetta A1 hraðbón