Ryð-Stopp 500ml

- Vörunúmer: PE70040

3.995 kr


PETEC Ryð-Stopp

  • Ryð-Stop og Grunnur
  • Kemur í veg fyrir frekari ryðmyndun
  • Mikil smýgni. Smýgur auðveldlega inn í ryð
  • Mjög góð viðloðun, þar af leiðandi er grunnur óþarfur
  • Samhæft með mörgum mismunandi efnum
  • Laust við sílikon
  • Þolir vatn, saltvatn, sem og veikar sýrur og basa

Notkunarsvið

Ryð-Stopparinn frá PETEC, er byggður á akrýlresíni, er hvarfast við ryð, stöðvar frekari ryðmyndun, þéttir yfirborðið varanlega og hægt að nota það sem grunn og mála. Fyrir notkun í bílaiðnaði, byggingariðnaði og landbúnaðartækjum, sem og í iðnaði og verslun.

Í bílinn, skúrinn, sumarbústaðinn, smiðjuna, bílaverkstæðið, í bátinn og skipið ofl.

EN:

  • Rust Stop and Primer
  • Prevents further rusting
  • high ability to penetrate
  • Very good adhesion, therefore primers are unnecessary
  • compatible with many different materials
  • silicone-free
  • resistant to water, salt water, as well as weak acids and bases

Areas of application

PETEC Acrylic resin-based rust converter spray reacts with existing rust, stops the development of further rust, permanently seals the surface and can then be re-coated. For applications in the automotive, construction and agricultural machinery sectors as well as industry and trade.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Stilling hf.