Spartl smart fiber (trefjaspartl)

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEUSF025

4.395 kr


Trefjaspartl

Tveggja þátta efni með glertrefjum. Inniheldur trefjagler sem gerir viðgerðirnar mjög sterkar. Mikil viðloðun við málma, tré og harðplast. Auðvelt að forma og vinna með. Má ekki full lakka strax. Til viðgerða og þéttinga á rið götum, glertrefja undirvögnum og bátum.

  • Leiðbeiningar: Hreinsið staðinn sem gera á við, mjög vel svo allt ryð og litur hverfi.
  • Áhöld: Slípiskífa nr. 24, eða sandpappír nr. 40-80.
  • Blöndun: 1:50 (baun/ golfkúla) herðir / spartl. Má slípa eftir 20mín.
  • Notkun: Strjúkið spartlinu yfir flötinn sem gera á við þannig að það fylli vel í allar sprungur. Best er að vinna efnið við meiri hita en 18°C, helst ekki undir 18°C.

Hreinsið verkfæri með þynni eða aceton eftir notkun.

Stilling hf.