Car-Rep® tæringarvarar eru hannaðir í því skyni að hindra ryðmyndun og tryggja góða viðloðun yfirlakksins.
Car-Rep® ryðvarnargrunnar eru byggðir á alkýðbindiefnum, eru afar virk tæringarvörn, og eru ætlaðir á yfirborð sem eru annað hvort þegar ryðguð, eða hætt við tæringu.
Þekja: Alkýð bindiefnin verða mjög fljótt snertiþurr, en fullkomin þornun næst á u.þ.b. 7 dögum. Á þessum langa þurrktíma hvarfast bindiefnin við súrefni, og næst því fram afar góð tæringarvörn. Car-Rep® ryðvarnargrunna verður annað hvort að yfirmála raka eftir 15 mínútur, eða eftir 7 daga þornun.
Magn: 400ml
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |