Thule Dynamic M - Títan

- Vörunúmer: TH6128T

83.930 kr

Verð áður 119.900 kr

Dynamic M ferðabox

  • Straumlínulaga til að koma í veg fyrir víbring og læti vegna vinds.
  • Nokkrar læsingar á boxi til að fullkomna öryggi og koma í veg fyrir að auðvelt sé að stela úr því.
  • Power click festingar. Einfaldar og auðveldar festingar sem eru inn í boxinu.
  • Hægt að opna box beggja megin frá.
  • Passar fyrir 180 cm skíði.

Nánari upplýsingar um Dynamic ferðabox.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Stærð (cm)
206x84x34
Innra mál (cm)
180x70
Þyngd (kg)
18
Rúmmál (ltr)
320
Hámarks burðargeta (kg)
75
Festikerfi
Samlæsing, 3 punktar
Festikerfi
Power-Grip
Opnun
Beggja megin
Annað
Mottur í botni

Stilling hf.