Thule Motion 800 - Svart

- Vörunúmer: TH620801

124.900 kr


Motion 800

Thule Motion eru straumlínulöguð og níðsterk ferðabox. Þau eru straumlínulaga til að minnka vindmótsstöðu, vindhljóð og titring.

  • Ný hönnun til að hægt sé að nýta plássið sem best
  • Þriggja-punkta læsing. Læsir boxinu með einu handtaki
  • Power click festingar. Einfaldar og auðveldar festingar sem eru inn í boxinu.
  • Hannað þannig að box geti verið framarlega á bíl svo það sé gott aðgengi að skotti bílsins
  • Hægt að opna box beggja megin frá

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Stærð(cm)
205x84x45
Burðargeta
75 kg
Rúmmál
460 L
Þyngd
19 kg
Opnun
Beggja megin
Annað
Handföng
Læsing
Power Click
Fjöldi skíða
5-7
Fjöldi bretta
4-5
Mesta lengd skíða
190cm
Samlæsing

Stilling hf.