Silíkonmottan er hönnuð til að veita hundinum þínum stöðugt grip. Rennilaust efni einangrar og veitir stöðugleika þegar hoppað er inn og út úr bílnum. Mottan er forgerð með skurðarmynstri, sem auðveldar að láta mottuna passa fullkomlega í búrið þitt.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og ábyrgjast gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | Nei |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss | Nei |