Krókurinn er sérstaklega gerður fyrir aukahluti fyrir hunda, sem gerir hann auðveldan í notkun og heldur hlutum hundsins á sínum stað. Krókinn er hægt að festa hvar sem er á hliðar Thule Allax hundabúrsins.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og ábyrgjast gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar