Thule Approach M Tan

- Vörunúmer: TH901013

434.000 kr

Verð áður 620.000 kr

Thule Approach - M - Tan

Thule Approach er topptjald sem bæði einfaldar ferðalagið og bætir þægindin og upplifun þess! Topptjaldið hámarkar plássið, sem veitir þér nóg af plássi fyrir þægilegan svefn. Hannað og þróað fyrir ævintýri í hvaða aðstæðum sem er, allt frá helgarferðum með fjölskyldunni yfir í erfiða könnunarleiðangra.

Thule Approach er gerð til að auðvelda ferðalagið. Nýstárlegar uppsetningarfestingar gera þér kleift að setja tjaldið upp á þakið þitt á örfáum mínútum. Festingarnar læsa einnig tjaldinu við þakgrindina þína til að auka öryggi. Þegar þú kemur á áfangastaðinn er þaktjaldið fljótlegt í uppsetningu - frá því að þú leggur bílnum getur þú breytt ökutækinu í fullkomið heimili á innan við 3 mínútur!

Útsýnisgluggar í loftinu og á veggjum tjaldsins munu færa þig nær náttúrunni. Rækilega prófað fyrir endingu, Thule Approach er tjaldið fyrir næsta ferðalag, hvert sem þú vilt fara.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10
Akureyri Nei
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei

Tæknilýsing

Sleeping capacity
2-3 person
Dimensions (Open)
240 x 143 x 102 cm
Dimensions (Closed)
124 x 143 x 28 cm
Sleeping footprint
240 x 130 cm
Peak internal height
102 cm
Weight
58 kg
Static weight capacity
300 kg
Minimum bar spread
80 cm
Base construction
Welded aluminum tube with insulation and aluminum cap sheet
Canopy fabric
Breathable, water resistant 600D polyester ripstop
Mosquito screens
Yes
Seasons
All
Color
Fennel Tan
Stilling hf.