Stilling – Verksmiðjuábyrgð á rafgeymum.


Ef þú hefur keypt nýjan Yuasa rafgeymi, vinsamlegast lestu eftirfarandi upplýsingar varðandi ábyrgðina á honum.

Hvernig virkar ábyrgðin?

Hvað nær ábyrgðin ekki yfir?

Eftirfarandi atriði geta skaðað rafgeyminn þinn. Þessi atriði eru ekki framleiðslugallar og falla því ekki undir ábyrgðina.


Nema þar sem lög kveða á um annað skulu skilmálar og skilyrði þessar ábyrgðar og samkomulag sem gert er á grundvelli þeirra fylgja landslögum Íslands og ekki fylgja Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um um samninga um sölu á vöru milli ríkja. Nema þar sem lög kveða á um annað skal varnarþing beggja aðila vera í Reykjavík í lögsögu höfuðstöðva Stillingar.


Stilling hf.