Ræsivökvi er sambland af eldfimu efni með tæringarvörn og smureiginleika. Fyrir allar fjór- og tvígengisvélar, bensín og dísel svo og wankelvélar. Vegna erfiðleika við gangsetningu í röku veðri og kulda eða ef rafgeymir er slakur, kerfisbilanir eða blaut kerti.
Start Fix er notað á fólksbifreiðar, vörubifreiðar og rútur, bifhjól, bátavélar, vinnuvélar, gaffallyftara og önnur vöruhúsatæki, dráttarvélar, minni landbúnaðartæki, garðsláttuvélar, snjóhreinsitæki, vélknúnar sagir, dælur og allar aflvélar fyrir loftþjöppur eða rafstöðvar o.fl.
Úðið Start Fix beint inn í loftsíuna eða loftinntakið og ræsið samstundis. Með bensínvélar skal standa létt á eldsneytisgjöfinni en á díselvélum skal standa inngjöfina í botni. Ekki nota glóðarkerti eða hitara.
Auðveldara er að gangsetja ef tveir hjálpast að eða notuð er fjarstýring svo innúðun og gangsetning gerist samtímis. Úðið Start Fix beint inn í loftsíuna eða loftinntakið og ræsið samstundis. Með bensínvélar skal standa létt á eldsneytisgjöfinni en á díselvélum skal standa inngjöfina í botni.
Ekki nota glóðarkerti eða hitara. Auðveldara er að gangsetja ef tveir hjálpast að eða notuð er fjarstýring svo innúðun og gangsetning gerist samtímis.
ATH: Start Fix inniheldur bráðeldfimt efni. Þar af leiðandi má ekki reykja samtímis notkun né nota ræsiefnið nálægt opnum eldi eða öðru sem valdið getur íkveikju.
Magn: 200ml
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |