Þetta sápuþykkni hefur verið þróað sérstaklega fyrir rúðuhreinsikerfi bíla auk handhreinsunar. Öflugt sítrusþykkni án fosfata. Brotnar greiðlega niður í náttúrunni.
Eiginleikar:
Rúðusápa er að jafnaði þynnt með 1 hluta á móti 100 hlutum vatns. 50ml gefa 5 lítra af þvottalausn. 250 ml gefa 25 lítra af þvottalausn.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |