Háþróað úðasmurefni úr tilbúnum efnum með Ceramic(keramik) og er því ekki með mengandi microplast, ætlað fyrir vítt notkunarsvíð. Þrýstings-, hita- og vatnsþol efnisins tryggja endingargóða smurfilmu. Gefur góða dempun og aukna gangfærni vélbúnaðar við erfiðar aðstæður. Hefur afar góða viðloðun og flot inn í rifur.
Eiginleikar:
Notkunarsvið:
Í farartækjum og ýmsum faggreinum. Smyr óaðgengilega staði og stöðvar ískur og högg í lömum, liðsamsetningum, öxlum, stöngum og svo framvegis.
Leiðbeiningar:
Úðið þunnri filmu á hreinsaðan flötinn. Smurefnið smýgur betur inn í rifur við minni úðunarfjarlægð.
Athugið: Fylgið leiðbeiningum vélbúnaðarframleiðenda
| Staðsetning | Lagerstaða? | 
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |