Frábær háafkastaolía byggð á HC-Synthesis olíum. Með því að nota gæða íblendi ásamt niðurbrotstregum seigjubæti, nútíma slitvarnaríblendi ásamt efnum fyrir núningstöðugleika fást einstök afköst kúplinga. Þetta hátækni smurefni var þróað sérstaklega vegna þarfa sífellt útbreiddari tveggja kúplinga gírkassa (DCT).
Dual clutch transmission oil 8100 hæfir sömuleiðis sérlega í tveggja kúplinga gírkassa sem nota sömu olíuna fyrir kúplingu, samhröðun, tannhjólasamstæður og vökvaaflsstjórnun.
Eiginleikar:
Notkunarsvið: Ráðlagt á allar gerðir tveggja kúplinga gírkassa sem þurfa sérstaka DCT-olíu.
Leiðbeiningar: Fara þarf eftir tæknilýsingu og fyrirmælum viðkomandi tækis eða framleiðanda ökutækis. Bestur árangur fæst aðeins með óblandaðri olíunni.
LIQUI MOLY mælir með þessari vöru fyrir ökutæki þar sem um eftirfarandi vörunúmer/tæknilýsingu er að ræða:
Nánari upplýsingar um vöruna má finna í vörulýsingarskjali hér fyrir neðan.
Skrár |
|
LM20626 Vörulýsing |
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |