Bónsápa sem bæði hreinsar og verndar lakkið í einni umferð.
Bónsápan inniheldur valin vax og yfirborðsvirk efni sem hjálpa til við að fjarlægja óhreinindi áreynslulaust og vernda lakk bifreiðarinnar. Bónsápan eykur gljáa lakksins sem bætir útlit bílsins á mjög skömmum tíma ásamt því að lakk bílsins er varið gegn veðrum og öðrum árásargjörnum umhverfisáhrifum. Bónsápan freyðir vel og er blíð fyrir hendurnar. Venjuleg notkun veitir bestu niðurstöður.
Sérstaklega hentugt fyrir ítarlega en blíða hreinsun á málmflötum ásamt auknum gljáa og vörn gegn veðri og umhverfi.
Hristið bónsápuna fyrir notkun og blandið svo við vatn. 30 ml af bónsápu (um það bil 2 tappar) nægja fyrir 10 l af vatni. Berið sápuna með svampi á svæðið sem þarf að hreinsa. Eftir að búið er að sápa bílinn, skolið með vatni. Regluleg notkun gefur bestu niðurstöðurnar.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |