Hvít úðafeiti er hvítt, vatnsþolið gæðasmurefni með góða viðloðun. Þegar leysiefni hefur gufað upp situr eftir mjúk smurfilma. Smyr hreyfanlega vélhluta eins og öxla, lamir, samsetningar, splitti, barka, teina, gorma, lása o.s.frv.
Eiginleikar:
Leiðbeiningar: Hristið brúsa fyrir notkun. Úðið á stærri fleti úr 20-25 cm fjarlægð án rörs á spíssinum. Rörið auðveldar notkun á óaðgengilegum stöðum.
Hreinsið úðaspíss eftir notkun með því að snúa brúsa á hvolf og úða þar til einungis drifefnið kemur út.
Magn: 250ml
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |