Silikon úðinn er jarðolíufrítt, fitufrítt leysiefni og smurefni sem myndar hlífðarhúð sem byggist á sílikoni sem er leyst upp með klórlausum leysiefnum. Sílikon úðinn verndar, smyr og einangrar allt yfirborðið með gegnsærri, varanlegri hlífðarfilmu.
Leysiefni, smurefni og vörn fyrir plast, gúmmí, málm og tré.
Sprautið þunnu og jöfnu lagi af efninu á yfirborðið sem á að meðhöndla og endurtakið ef nauðsynlegt er.
Skrár |
|
LM2899 Vörulýsing |
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |