Mótorolía hugsuð á loft- og vatnskæld fjórgengishjól sem notuð eru í mótorsport. Hentar enduro og motocross hjólum, fjórhjólum, snjósleðum og fleira sem ekki nota blauta kúplingu.
Uppfyllir staðla:
API SN Plus
JASO MA2
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |