Hágæða hitastöðugt, sérlega viðloðunargjarnt smurningsefni sem ekki kastast af. Eftir að leysiefnið hefur gufað upp situr efnið eftir sem sérlega viðloðandi, mjúk fituhimna. Einnig nothæft á keflakeðjur með O-hringi.
Eiginleikar:
Notkunarsvið: Upphafs og viðhalds smurningur á drifkeðjur. Sérstaklega hentugt í rykugu, óhreinu og tærandi umhverfi. Vegna sérlega góðrar viðloðunar hentar efnið vel á þunglestaðar hraðfara keðjur.
Leiðbeiningar: Hreinsið keðjuna vandlega með leysiefni t.d. Rapid Cleaner. Úðið efninu. Smurefnið nær sínu endanlega ástandi og viðloðun eftir hraða uppgufun leysiefnisins.
Magn: 400ml
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |