TopTec ATF 1200 sjálfskiptivökvi er nýjasta kynslóð af sjálfskiptingarolíu, búinn til úr tilbúnum vetnisklofnum grunnolíum í bland við nýjustu hágæða bætiefni. Þessi frábæra samsetning af grunnolíum og bætiefnum tryggir stöðugleika við langtíma-notkun, ver skiptinguna fyrir sliti og lágmarkar núning. Sjálfskiptivökvinn uppfyllir helstu kröfur bifreiðaframleiðenda og tryggir góða virkni við krefjandi aðstæður og miklar hitasveiflur. Hann hentar einnig vel þegar langur tími líður á milli olíuskipta.
Eiginleikar:
Notagildi: Fyrir sjálfskiptingar, hefðbundna gírkassa, stýriskerfi, glussakerfi og drifkassa í bifreiðum og atvinnutækjum. Notkun efnisins skal vera háð leiðbeiningum framleiðanda ökutækis. Jafngilt á amerískar, evrópskar og asískar bifreiðar og atvinnutæki.
Notkun: Fylgja skal notkunarleiðbeiningum vélaframleiðenda varðandi meðhöndlun og notkun efnisins. Sjálfskiptivökvann má einnig nota á forðabúr kerfa þar sem hefðbundnar ATF olíur eru í notkun, en til að fá bestu virkni skal nota sjálfskiptivökvann TopTec ATF 1200 óblandaðan.
Uppfyllir eftirfarandi staðla:
Liqui Moly mælir með vörunni á ökutæki sem sett eru eftirfarandi skilyrði:
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |