Cera Tec málmbætiefni

- Vörunúmer: LM3721

6.995 kr


Væntanlegt

Cera Tec

Cera Tec er míkró keramik smurefni úr föstu efni byggt á efninu, hexagonal boron nitride (BN) í jarðolíu. Efnið inniheldur þunn lög, svipuð og grafítlög, sem draga úr núningi, sliti og málm-við-málm snertingu. Kornastærðin sem er undir <0,5 míkrómetrum tryggir bestu rennsliseiginleika efnisins og kemur í veg fyrir úrfellingar.

Eiginleikar:

  • Má blanda við mótorolíur sem nú þegar eru á markaði
  • Helst stöðugt í miklum hita og miklu, varanlegu álagi
  • Engar úrfellingar og er fullkomlega samræmanlegt við algeng síukerfi
  • Þolir mjög háan og lágan hita
  • Dregur úr eldsneytisnotkun
  • Eykur líftíma véla
  • Leiðir af sér mýkri vélargang
  • Stöðugt við háan þrýsting
  • Efnafræðilega óvirkt
  • Bætt frammistaða vegna minni núnings
  • Eykur ekki magn fosfór né brennisteins í mótorolíu
  • Sannreynt í vélum með hvarfakút og dísil smáagnasíu

Notagildi: Bætt út í smurolíur fyrir vélar, loftpressur, dælur og gírskiptingar. Hentar vel fyrir notkun í fólksbílum og vöruflutningabifreiðum (bensín og dísil). Má blanda við mótorolíur sem eru á markaði.

Notkun: 300 ml í 5 lítra of mótorolíu. Langtímavirkni, allt að 50.000 km. ATH: Má ekki nota með blaut kúplingum

Magn 300ml

Stilling hf.