Gengjulím meðalsterkt, skilar frábærum árangri við límingu á gengjum og boltum. Nota má þessa vöru á olíusmitaða fleti og galvaníseraðar skrúfur.
Eiginleikar:
Notagildi: Notað á allar algengar stærðir af skrúfum, róm og boltum, og alla styrkleikaflokka.
Notkun: Smyrjið í jafnri þykkt á allar gengjur. Límið harðnar við loftfirrðar aðstæður.
Magn 10g
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |