Lím fyrir legur hitaþolið 200°c 50g

- Vörunúmer: LM3807

4.795 kr


Lím fyrir legur hitaþolið 200°c 50g

Afar sterkt, leysiefnalaust, olíuþolið, léttfljótandi lím fyrir loftfirrtar aðstæður. Límið er byggt á dímetakrýlatester. Hentar fyrir alla samása íhluti svo sem legur, fóðringar öxla og nöf. Líma má plast/gúmmí á málm eða tvo málmfleti.

Eiginleikar:

  • Mikill límstyrkur
  • Afar góð hárpípuvirkni
  • Þolið við herbergishita gagnvart bensíni og bremsuvökva, ásamt fleiri efnum
  • Harðnar án súrefnis
  • Léttfljótandi

Leiðbeiningar:

Hreinsið lauslega óhreinindi, lakk, feiti og olíu af límflötum til að ná hámarksárangri. Vætið fleti með líminu og leggið saman.

Athugið: Þar sem límið harðnar við loftfirrtar aðstæður verður að tryggja að ætíð sé nægilegt loft í límflöskunni. Að öðrum kosti gæti límið harðnað. Þess vegna ætti ekki að fylla flöskuna nema að 1/3 hluta.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss

Tæknilýsing

Notkunarhitasvið:
-60 -150°C
Gengjustærðir:
Að M20
Styrkur gagnvart skurðspennu:
20-30 N/mm2 (DIN EN 54452)
Átaksþol:
39 Nm (DIN 54454)
Styrkleikaflokkur:
Mikill styrkur
Byggt á:
Dímetakrýlatester
Eðlisástand:
Vökvi
Litur:
Grænn
Lykt:
Einkennandi
Seigja við 40°C:
200 mPas
Hörðnunartími:
3-5 klst í notkunarstyrk
Upphafsstyrkur:
3-12 mín
Hámarksstyrkur:
9-10 klst
Núningstala í gengju:
0,17
Eðlismassi við 20°C
1,08 g/ml (DIN EN 542)
Líftími:
24 mánuðir í óopnuðum umbúðum
Stilling hf.