Pipe Sealant er miðlungs sterkt, háseigju, dimethylacrylate ester lím sem ekki inniheldur leysiefni og þornar án aðkomu súrefnis.
Eiginleikar:
Notkunarsvið: Pipe Sealant er kjörið til að festa og þétta skrúfganga á rörum og skrúfuðum samsetningum. Pipe Sealant var þróað til þéttingar í hemlakerfum, eldsneytiskerfum, olíurásum véla, vökvaþrýstikerfum, vatnskerfum o.s.frv.
Efnið hefur ekki fengið samþykki í Þýskalandi í gaslögnum á heimilum.
Leiðbeiningar: Staðir sem á að þétta verða að vera lausir við mengandi efni svo sem olíusmit, óhreinindi, málningu eða önnur þekjandi efni. Besta þéttingin fæst á gróft yfirborð. Þéttiefnið er þannig gert að samsetningar má losa í sundur með viðeigandi verkfærum án þess að skaða skrúfgangana.
Magn: 10g
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | |
Selfoss | Nei |