LS Hypoid Gírolía GL 5 SAE 75W-140 LS er hágæða, syntetísk, háþrýstiþolin tæringarvarnabætt gírolía til notkunar undir miklu álagi. Olían er sérhönnuð til notkunar í drif með eða án sjálflæsandi mismunadrifs. Olían inniheldur sérvalin bætiefni sem ásamt því að hafa frábæra virkni undir háum þrýstingi, geta lækkað núningsstuðulinn milli diskanna og þannig komið í veg fyrir hökt og hnökur. Gírolían uppfyllir sértækar kröfur velþekktra ökutækjaframleiðenda svo sem BWM.
Eiginleikar:
Notagildi: Fyrir há-álagsdrif, með og án sjálflæsandi mismunadrifs og auka drifbúnaði.
Notkun: Fylgja skal notkunarleiðbeiningum vélaframleiðanda varðandi meðhöndlun og smurningu véla og gírkassa. Leyfilegt að blanda saman við gírolíuleifar í drifum eða aukadrifbúnaði við olíuskipti.
Uppfyllir eftirfarandi staðla: API GL 5 LS
LIQUI MOLY mælir með vörunni á ökutæki sem sett eru eftirfarandi skilyrði:
Magn 1 Líter
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |