Vatnskassahreinsirinn er sérhannaður fyrir öll kælikerfi en þó sérstaklega í vélknúnum ökutækjum. Hann leysir upp óhreinindi sem innihalda kalk og olíu í vatnskössum, kælikerfum, leiðslum og vélum. Háþróaður hreinsir sem inniheldur virk hreinsiefni.
Eiginleikar:
Notagildi: Hentar vel fyrir öll vatnskælikerfi í vélknúnum ökutækjum, fólksflutningabifreiðum og vöruflutningabifreiðum.
Notkun: Bætið hreinsinum út í kælivatnið. Hafið kveikt á kælikerfinu. Leyfið vélinni að ganga í 10-30 mínútur í venjulegum gangi. Tappið hreinsinum af og skolið kælikerfið með vatni. Fyllið á kælikerfið samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda.
300 ml af hreinsinum er nóg fyrir 10 lítra af vatni.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |