Gírolíulekastopp yngir upp harðnaðar pakkningar úr gúmmíi eða plastefnum. Stöðvar olíuleka í lekum gírkössum. Kemur í veg fyrir mengandi olíuflekki, olíuleka inn í kúplingar, skort á nægilegri smurningu og tjón á gírkössum vegna gírolíuskorts.
Hentar fyrir alla handskipta gírkassa, auka- og millikassa og mismunadrif.
Innihald brúsa (500 ml) nægir í allt að 10 lítra af gírolíu. Bæta má vörunni í olíuna hvenær sem er. Þéttingaráhrifanna verður fyrst vart eftir 600 til 800 km akstur. Til þess að tryggja varanlegan árangur mælum við með notkun Gírolíulekastopps við hver olíuskipti.
Athugið: Hentar ekki til notkunar í sjálfskiptingar eða í gírkössum með votri kúplingu!
ProLine línan frá Liqui Moly er einungis ætlað til notkunar á verkstæðum af þeim sem hafa þekkingu á efninu.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |