LIQUImate 8200 (MS-Polymer ) er hágæða, hlutlaust, sveigjanleg límfestiefni byggð á MS-Polymer grunni. Það er ætlað til notkunar við límfestingu í bílgreininni.
Eiginleikar:
Notkunarsvið: LIQUImate 8200 (MS Polymer) er notað í ökutækjum til að líma eða þétta samskeyti þegar með þarf í viðgerðum.
Leiðbeiningar: Yfirborð verður að vera hreint, ryk-og fitufrítt. Formeðferð: Ógljúpt yfirborð þarf ekki grunnmeðferð. Mælt er með viðloðunarprófun á hverju efni fyrir meðferð! Hreinsið yfirborðið með hreinsiefni og þynni.
Leiðbeiningar um notkun límfestiefnis: Í meginatriðum þá er aðeins hægt að bera efnið aftur á að loknum þeim tíma sem þarf til að að himna myndist.
Ekki skal nota efnið við lægra hitastig en 10°C Ef vinnsluhitastigið er á milli 10°C og 15°C mun þornun taka u.þ.b. 2-3 klst. Æskilegt vinnsluhitastig er á milli 15°C og 25°C.
Liquimate 8200 má mála með mörgum málningarlögum í allt að 3 daga. Mælt er með eða jafnvel nauðsynlegt að gera prófun á þessu áður. Málun límfestiefnisins dregur úr því að raki komist inn í það og hindri fulla þurrkun. Venjulega takmarkar málningin hámarks hreyfingu.
Ef límfestiefnið hefur ekki þornað fyllilega eftir að himna hefur myndast og útihiti er lægri en 10°C ætti að hafa ökutækið inni í húsi við hitastig yfir 15°C í a.m.k. 24 klst. eftir meðferð.
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | |
Selfoss |