Hvarfakútahreinsirinn er sérvirkur uppleysir, sem ásamt hátækni bætiefnum hreinsar og eyðir flestum óhreinindum og útfellingum sem er að finna í inntaks-og sprengihólfi vélar.
Þessi mikla virkni efnisins heldur hvarfakútnum hreinum og mengandi útblæstri í skefjum ásamt að stuðla að mýkri gang vélar.
Mælt með notkun fyrir árlega skoðun.
Notkunarleiðbeiningar: Takið Loftsíuna, komist í inntak-gangsetjið vél og hreinsið burt óhreinindi með því að úða (setja efnið í úðabrúsa) eða hella rólega með vél í gangi á mismunandi snúning (2000-3000 snún.)
ÁRÍÐANDI AÐ VÉLIN SÉ Í GANGI.
| Staðsetning | Lagerstaða? | 
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |