Þessi fjölnotaúði er nauðsynlegur í reiðhjólatöskuna. Samræmir marga eiginleika til þess að verjast gegn ryði, ryðja frá vatni, leysa upp ryð og drullu og skilur eftir feiti til smurningar. Gott til þess að takast á við brak og bresti.
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | Nei |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss | Nei |