Innspýtingarhreinsirinn er öflug samsetning virkra efna til að hreinsa og verja innspýtingarkerfi bifreiða. Í framleiðslu á hreinsinum er tekið tillit til nýjustu aðferða og staðla í eldsneytis- og bætiefnaframleiðslu sem uppfylla kröfur sem gerðar eru til nútíma véla, eldsneytis og keyrsluskilyrða. Innspýtingarhreinsirinn hæfir öllum bensínvélum með innspýtingarkerfum svo sem K, KE og L-Jetronic kerfum, o.fl.
Til að meðhöndla vandamál svo sem við að ræsa vél, óreglubundinn lausagang, lélega svörun í eldsneytisgjafa, lélega frammistöðu vélar, gangsrykki sökum lélegrar eldsneytisblöndu og við léleg mengunargildi vegna óhreins innspýtingarkerfis. Endurtaka skal meðferð ef vandamál koma upp aftur. Hentar öllum tegundum innspýtingarkerfa.
Ein 300 ml dós nægir í allt að 70 lítra af eldsneyti. Varan heldur virkni í yfir 2000 km. Innspýtingarhreinsir má blandast við eldsneyti hvenær sem er því virknin hefst samstundis.
Fyrir nánari upplýsingar er vörulýsing hér að neðan undir skrár
Einnig til undir vörunúmerinu
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | |
Bíldshöfði 10 | Nei |
Akureyri | Nei |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss | Nei |